Nýjustu fréttir

Ferðakynning frá Spáni í Smáralind

Ferðamálastofa Spánar helsur ferðakynningu í Smáralind þann 11. og 12. nóvember næstkomandi. Slagorð kynningarinnar er “I need Spain” og munu fulltrúar frá ferðamálastofu Katalóníu og Valensíu kynna sín héruð auk fulltrúa frá ferðamálastofu Spánar www.tourspain.es.

Skoða nánar

Samkeppnisstaða Íslands efld með markaðsverkefni á Spáni og S-Evrópu

Guðný Káradóttir, forstöðumaður matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar hjá Íslandsstofu hélt erindi um markaðsverkefni á Spáni og S-Evrópu á fundi Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins í dag. Íslandsstofa hefur séð um framkvæmd verkefnisins sem hefur það að markmiði að efla samkeppnisstöðu og auka verðmætasköpun saltaðra þorskafurða frá Íslandi.

Skoða nánar

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið (SPIS)

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.