Nýjustu fréttir

Ferskir íslenskir vindar í Barcelona

Dagana 18.-19. febrúar verður haldin Íslandskynning í Barcelona til að efla viðskiptatengsl og auka áhuga á Íslandi. Áherslan er einkum á að kynna ferðaþjónustu, saltfiskafurðir, nýsköpun tengda sjávarafurðum sem og bókmenntir.

Skoða nánar

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið (SPIS)

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.