íslenska Espaniol
Bresk-íslenska banner

Nýjustu fréttir

Takið frá 15. mars- Spánskur dagur í Kringlu

Spánskur ferðadagur verður haldinn á Blómatorginu í Kringlunni laugardaginn 16. mars.Ferðamálaráð Spánar og Spánsk-íslenska viðskiptaráðið standa fyrir ferðadeginum. Markmiðið er að kynna Spán og það sem landið  hefur upp á að bjóða fyrir þá sem eru að huga að ferðalögum. Ýmsir áhugaverðir ferðamög

Skoða nánar

Styrkir úr þróunarsjóði EFTA

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið vill vekja athygli félaga sinna á að nú hefur verið auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði EFTA rannsókna- og tækniþróunarverkefna á sviði umhverfismála og loftslagsbreytinga, þ.m.t. endurnýjanlegrar orku og betri orkunýtni. Einungis spænsk fyrirtæki geta sótt

Skoða nánar

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið (SPIS)

Tilgangur félagsins er að efla viðskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagið mun leitast við að starfa með þeim félögum á Íslandi og í Spáni, sem vinna að hliðstæðum verkefnum. Til að stuðla að þessum markmiðum mun félagið, eftir efnum og ástæðum, standa fyrir fræðslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viðskiptamöguleika í Spáni og á Íslandi.